Jóhanna Hildiberg Harðardóttir TFT-DX


Jóhanna Hildiberg Harðardóttir TFT-DX

Full Description


Ég er hjúkrunarfræðingur að mennt og vinn með TFT meðferð. Ég er eini Íslandingurinn sem hef kennsluréttindi í þessari meðferð.
TFT er einföld og þægileg meðferð sem hentar fólki á öllum aldri. Með henni er hægt að draga verulega úr tilfinningalegum og líkamlegum óþægindum vegna kvíða,áfalla, ýmiskonar hræðslu, fælni, þunglyndi og fleiru.